Fleiri góðar fréttir úr heimi íslenskrar nýsköpunar!

solidclouds evris.png

Flygildi, Grid og Solid Clouds fá SME fasa 1 styrk frá Evrópusambandinu til vöruþróunar og undirbúnings til alþjóðlegrar markaðssetningar. Hljóta þau hver um sig 50 þúsund evrur.

Bætast þau við langan lista nýsköpunarfyrirtækja sem Evris hefur aðstoðað við fjármögnun í samstarfi við alþjóðlega ráðgjafafyrirtækið Inspiralia. 

 Activity Stream, Aurora Seafood, Genís, Skaginn3X, Men&Mice, DT, Equipment, DoHop, EpiEndo, SideKick health, eTactica, Stálsmiðjan-Framtak, Jakar, Kjarnar, Ekkó toghlerar, SagaNatura, Erki tónlist, Info Mentor, GeoSilica, Memento, Navis, Fisheries Technology, Taramar, Medilync, SAREYE, Þula, Keynatura, Seafood IQ, IceCal, Curio, CRI, Asco Harvester, Naust Marine, Seagem, Platome, Oz, D-Tech, SYNDIS, Mussilla, Valka og Hefring.